Staðfest
...En það eru 100 hlutir sem þú þarft að gera nú þegar.
Og þeir eru mikilvægir líka!
Það er allt í lagi ef þú hefur lítið
á þinni könnu.
Ef þú hefur fullar hendur nú
þegar...þá er það ekki
raunhæfur kostur.
Finna rétta fólkið er ekki auðvelt.
Þjálfa nýtt starfsfólk er
kostnaðarsamt.
Og jafnvel þú finnir hinn fullkomna
mann eða konu í starfið....
þá ertu samt háður einni manneskju!
Ertu ekki með markaðsáætlun uppá
milljónir króna? Þá getur reikningurinn þinn
endað í því að vera í umsjón
nemanda aðstoðarmanns
aðstoðarmannanna.
Ekki beint ákjósanlegt.
Við högnumst bara ef þú hagnast. það er grundvöllurinn
af góðu samstarfi.
Þú munt ekki bera alla ábyrgðina, við deilum henni.
Okkar fyrsta markmið er að finna lausnir.
Gera meira, Tala minna
Við erum ekki einhvað mannlaust
símaver.
Við erum lókal fyrirtæki, Svo þú munt tala
beint við mann á dekki ef þú þarft þess.
Allra verkamaður er enginn meistari.
þess vegna virkar sérhæfni.
JG Lausnir